
PRYM munsturpenni, vatnsleysanlegur, túrkísblár
1.490 kr
SKU VJ80611807
Blekið eyðist af sjálfu sér eftir nokkra daga, Hversu lengi það tekur fer eftir textíltegund. Gerið prufu á efnisbút til að sjá hvernig efnið bregst við. Til að fjarlægja blekið strax skal bleyta klút og strjúka varlega yfir eða dúmpa á blekið.
Geymið pennann á hvolfi með tappann niður